VALMYND ×

Atburðir

Gleðistund

Foreldrakaffi í leikskólanum Sólborg

Einu sinni á ári bjóða börnin upp á foreldrakaffi í leikskólanum, á deildunum í Sólborg verður foreldrakaffið Fimmtudaginn 26. október kl 15.00 -16.00 þar sem foreldrar gefst kostu á að koma og fá sér kaffi og smá með því og skoða deildina og þau verkefni sem börnin eru að vinna í.

Á Tanga leikskóladeildinn okkar við Austurveg verður foreldrakaffið aðeins öðruvísi. Við ætlum að hafa foreldrakaffið skipt niður á fjóra daga þar sem hver hópur er með sinn dag til að bjóða upp á kaffi og með því ásamt því að sýna og segja frá þeirri vinnu verkefnum sem unnið er með þá stundina 24. október er Rauði hópurinn með foreldra kaffi. 25. október er Guli hópurinn með foreldrakaffi. 26 er Blái hópurinn með foreldrakaffi og 27. október er Græni hópurinn með foreldrakaffi. Foreldrakaffið byrja kl 15.20 og er til 16.30 alla þessa daga.

sjáumst ;)

 

Útikakó

Gerum okkur dagamun og setjum upp eldstæði og hitum kakó og borðum samlokur eða kringlur úti á lóð

« Október »
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31