VALMYND ×

Fréttir

Starfsmannakönnun á vegum skólapúlsins

Spurt er um líðan í starfi, starfsanda, daglegt starf, starfshætti, samstarf og samskipti, starfsþróun, símenntun, sjórnun og forystu. Þá fá leikskólastjórar sérstakar spurningar um samsetningu starfsmanna- og barnahópsins. Efni kannana er endurskoðað árlega að vori á samráðsfundi með notendum kerfisins. Spurningarnarnar í könnuninni eru 146 talsins.

Starfsmannakönnun leikskólanna fer fram í febrúar.

Sjá nánar á skolapulsinn.is >Starfsmannakönnun

« September »
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30