Starfsmannakönnun á vegum skólapúlsins
Spurt er um líðan í starfi, starfsanda, daglegt starf, starfshætti, samstarf og samskipti, starfsþróun, símenntun, sjórnun og forystu. Þá fá leikskólastjórar sérstakar spurningar um samsetningu starfsmanna- og barnahópsins. Efni kannana er endurskoðað árlega að vori á samráðsfundi með notendum kerfisins. Spurningarnarnar í könnuninni eru 146 talsins.
Starfsmannakönnun leikskólanna fer fram í febrúar.
Sjá nánar á skolapulsinn.is >Starfsmannakönnun