VALMYND ×

Foreldrahandbókin fjölskyldan og leikskólinn í samstafi,

Er kynning á og upplýsingar um það starf sem fram fer í leikskólanum. Í henni er nauðsynlegar upplýsingar sem koma að gagni í samstarfi foreldra við starfsfólk skólans. Fjallað er um hvernig upphaf leikskólagöngurnar er, en  þann  tíma köllum við aðlögun. Sagt er frá hagnýtum upplýsingum sem gott er að hafa í huga þegar barn byrjar í leikskóla og hvað þarf að hafa í huga varðandi leikskólagöngu þess. Talað er um hvað raddir foreldra eru mikilvægar og hvernig þær hafa áhrif á leikskólastarfið. Við sem störfum hér í leikskólanum viljum eiga gott samstarf við foreldra /foreldri og vinna saman með velferð barnsins að leiðarljósi.

Foreldrahandbók (pdf)

 

« September »
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30