VALMYND ×

Fréttir

Þemaverkefnið 'Ísafjörður í 150 ár'

Gíraffahópur bjó til þennan könnunarvef um Ísafjörð
Gíraffahópur bjó til þennan könnunarvef um Ísafjörð
1 af 2

Á vorönn 2017 höldum við áfram með þemaverkefnið okkar 'Ísafjörður í 150 ár, bær í barnsaugum'. Fyrir áramót skoðuðum við húsin okkar og núna ætlum við að skoða önnur hús á Ísafirði. Hóparnir hafa valið mismunandi leiðir til þess og mismunandi hús til að skoða. Vinnan hjá sumum hefur leitt til ísgerðar á meðan aðrir hafa mikinn áhuga á kirkjugarðinum! Áhugi og hugmyndir barnanna leiða okkur áfram í vinnunni, samkvæmt Könnunaraðferðinni. Það verður mjög skemmtilegt að sjá útkomuna sem verður til sýnis í páskavikunni.

 

Kv. Bryndís deildarstjóri

« Mars »
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31