VALMYND ×

Leikskólabókin mín, starf og líðan barnsins í leikskólanum

Samstarf milli leikskólakennara og foreldra er mikilvægur grunnur fyrir farsæla skólagöngu barna. Með góðu samstarfi verða foreldrar meðvitaðri um starf leikskólakennarans og nám barna sinna.

Í leikskólabók barnsins er farið yfir mikilvæga þroskaþætti og líðan barna í leikskólanum, skráðar eru hugmyndir að leiðum í samstarfi heimilis og leikskóla. Það er gert í foreldrasamtölum til að auðvelda foreldrum og kennurum að vinna saman að sameiginlegum markmiðum í menntun og uppeldi barnanna. Einnig eru upplýsingar og staðreyndir skráðar um börnin sem kennarar geta nýtt sér í starfi og samtölum.

Leikskólabók barnsins (pdf)

« ágúst »
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31