VALMYND ×

Lífið á Bót

1 af 2

Hér á Bót gengur lífið sinn vanagang. Aðlögun barnanna hefur gengið vel og allir orðnir öruggir og sáttir. Hópastarfið er hafið og gengur vel. Það snýst mest um að kynnast nýjum efnivið og að æfa samskiptin við félagana. Þema vetrarins er Umverfið okkar, og erum við að skoða umhverfið innan sem utan leikskólans til að finna út hvað það er sem börnin hafa mestan áhuga á og hvernig við getum unnið með það í þemaverkefninu okkar í vetur. Þetta er mjög skemmtileg og spennandi vinna og mikið að gerast á hverjum degi.

« Júní »
S M Þ M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30