VALMYND ×

Atburðir

Dagur Íslenskra tungu

Dagur íslenskrar tungu er 16. Nóvember.

Undanfarin ár hefur leikskólinn Sólborg eins og aðrir skólar á Íslandi haldið þann dag hátíðlegan til þess að leggja sérstaka rækt við íslenska tungu.

Þessi dagur var valinn því hann er fæðingardagur Jónasar Hallgrímssonar sem var eitt ástsælasta skáld þjóðarinnar.

Allir nemendur og starfsfólk munu komu saman í þennan dag í samveru og halda upp á daginn.

Börnin verða búin að undirbúa sig í samveru og eða í hópastarfinu, þannig að þau kannist við hver Jóna Hallgrímsson var og einhver ljóð hans.

Foreldrasamtöl í nóvember 2017

Bót fimmtudaginn 16. nóvember 2017

« Apríl »
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30