VALMYND ×

Gestadagur

Föstudaginn 10.mars er gestadagur hjá okkur á Tanga og öllum öðrum deildum á Sólborg.  Börnin mega bjóða gestum að koma í heimsókn, þau munu bjóða uppá söng, myndasýningu, sýna deildina sína og svo bjóða uppá kaffi og léttar veitingar.

Dagskráin hefst kl 14:30 á Tanga og kl.15:00 á Sólborg

Hlökkum til að sjá ykkur

« Janúar »
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31