VALMYND ×

Þemastarfið á Tanga skólaárið 2017/2018

Þá er nýtt skólaár hafið hjá okkur, og það fyrsta sem byrjar að hausti. Við vinnum eftir könnunaraðferðini og hefur leikskólinn Sólborg valið þemað UMHVERFI. Hver hópur finnur svo sínar áherslur með því að gera hugmyndavef og svo kostningu um áhugaverðasta verkefnið. Allir hópar eru með hópatíma inni og útinámsdaga þar sem unnið er að verkefnum tengt þemanu, auk þess sem við flettum inn öllum námsþáttum. Auk þess fara hópar aðrahverja viku í íþróttahús og svo jóga vikurnar á móti.

Áherslur hópana á Tanga eru:

Guli - Hafið , fjöllin og ruslið

Rauði - Bátar og hafnir

Græni - Náttúran eftir árstíðum

Blái - Litir í náttúruni

 

« Mars »
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31